Kristniboðsvikan þriðjudagur

Kristniboðsvikan heldur áfram. Í kvöld, þriðjudaginn 27. febrúar, verður bíósýning í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60.

Sýnd verður myndin Hacksaw Ridge. Eftir myndina verða umræður. Kók, prins póló og popp verður til sölu.

Allir velkomnir.