Árleg kristniboðsvika SÍK hefst í dag, 26. febrúar með samkomu í Íslensku Kristskirkjunni, Fossaleyni 14 kl. 13. Gestur vikunnar Andrew Hart, framkvæmdastjóri Pak7 talar, Ljósbrot, kvennakór KFUK syngur og við fáum kveðju frá Leifi Sigurðssyni, kristniboða í Japan.
Í kvöld kl.20 verður samvera fyrir ungfullorðna (18- 35) með Anddrew Hart í Kirstniboðssalnum
Allir hjartanlega velkomnir