Kristniboðsvika, biblíulestur föstudag

Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson.

Biblíulestur verður haldinn föstudaginn, 2. febrúar kl. 12:10-13:00 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60.

Yfirskriftin er: Steinarnir tala. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson flytur.

Léttur hádegisverður seldur til styrktar kristniboðinu.

Allir velkomnir.