Kenía er kristniboðsland mánaðarins

Framvegis ætlum við að kynna til leiks á facebook og á Instagram síðum okkar land eða verkefni mánaðarins. Jafnframt verður fjallað um viðkomandi verkefni eða land í þáttunum Köllun og kraftaverk á Lindinni FM 102, 9 kl 16- 18 á mánudögum (ath að þættirnir fara í sumarfrí í júlí).
Land júnímánaðar er Kenía og munu á næstu dögum og vikum birtast á Facebook og Instagram síðum okkar myndir og fróðleiksmolar um sögu kristniboðsins og stöðu mála í Keníu í dag. Fylgist með