Kristniboðsmót 17.- 19. júlí 2020

Árlegt Kristniboðsmót verður haldið að Löngumýri í Skagafirði helgina 17.- 19. júlí 2020. Dagskrá og nánari upplýsingar munu birtast á síðum okkar á næstu dögum.