Categories
Óflokkað

Kristniboðsfélög karla og kvenna hefja starfsemi eftir sumarfrí

Kristniboðsfélag karla heldur fyrsta fund vetrarins mánudagskvöldið 26. ágúst kl 20. Þessi fyrsti fundur verður haldinn heima hjá Kristjáni og Huldu, Svölutjörn 8 í Reykjanesbæ. Fyrsti fundurinn Kristniboðssalnum verður svo mánudaginn 9. september kl 20 og svo annan hvern mánudag eftir það. Allir karlar velkomnir

Kristniboðsfélag kvenna heldur sinn fyrsta fund þetta misserið fimmtudaginn 19. september og svo annan hvern fimmtudag eftir það. Samverurnar hefjast með kaffi kl. 16 og svo hefst sjálfur fundurin kl 17. Allar konur velkomnar