Kristniboðsfélag kvenna, fundur 16. september

Kristniboðsfélag kvenna í Reykjavík fer aftur af stað með fundi sína í dag, fimmtudaginn 16. september. Fundirnir eru haldnir í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58- 60, 3. hæð annan hvern fimmtudag. Byrjað er með kaffi kl. 16 og hefst svo dagskráin kl. 17. Í haust mun yfirksirft fundanna vera tengd konum í Biblíunni og skiptast stjórnarkonur á um umsjón fundanna. Kristniboðsfélag kvenna er er elsta félagið sem tilheyrir Kristniboðssambandinu og haf kournar stutt dyggilega við bakið á starfinu með fyrirbæn og fjáröflun. Ár hvert stendur félagið fyrir jólabasar í nóvember, tekur þátt í haustmarkaði í september og heldur kaffisölu 1. maí svo eitthvað sé nefnt. Allar kour eru velkomnar á fundina og alltaf mikil gleði þegar nýjar konur bætast í hópinn 🙂