Kristniboðsfélag karla fer aftur af stað með fundi eftir sumarfrí

Kristniboðsfélag karla fer aftur af stað með fundi sína eftir sumarfrí mánudaginn 6. september kl. 20. Á fundinum mun Kristján Sigurðsson lesa úr ræðusafni Jónasar Þ. Þórissonar kristniboða sem lést nú nýverið.

Kristniboðsfélag karla hittist annan hvern mánudag í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58- 60 kl. 20 og eru allir karla hjartanlega velkomnir á fundina hvort sem þeri eru skráðir í félagið eða ekki .