Kristniboðarnir okkar í Japan

Við hvetjum kristniboðsvini til að muna eftir kristniboðunum okkar í Japan þeim Katsuko og Leifi Sigurðssyni og börnum þeirra Hannesi, Lilju og Elínu. Um jólin er alltaf notalegt að fá kveðju að heiman og þá er einfaldast að senda þeim tölvupóst á leifur@sik.is