Klúbburinn í kvöld: Ratleikur og Abraham

posted in: Óflokkað | 0

Klúbburinn, æskulýðsstarf fyrir 11-13 ára, verður á sínum stað kl. 18 – 19:30 í dag. Boðið verður upp á fræðslu um Abraham og skemmtilegan ratleik í Safamýri og þar í kring. Hittumst í Krisntiboðssalnum!