Kjötsúpukvöld

Mkiðvikudagskvöldið 20. september heldur Kristniboðsfélag karla árlegt kjötsúpukvöld í Kristniboðssalnum. Kostnaður er 3000 kr á manninn og rennur allur ágóðinn í kristniboðsstarfið. Borðhald hefst kl. 19. Allir eru hjartalega velkomnir og ekki er þörf á skráningu- bara mæta 🙂

Komum og njótum góðs matar í góðu samfélagi og styrkjum um leið gott málefni