Kaffisala kristniboðsfélags karla á Kristniboðsdaginn

Kristniboðsfélag karla heldur sína árlegu kaffisölu á Kristniboðsdaginn sem ber upp á sunnudaginn 12. nóvember þetta árið.

Kaffisalan fer að venju fram í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58- 60 3. hæð og stendur yfir frá kl. 14- 17

Verð fyrir kaffihlaðborð:

Fullorðnir: kr. 3000

Börn 6-12 ára: kr. 1500

Frítt fyrir yngri en 6 ára

Kristniboðsvinir eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér vini og vandamenn

Allur ágóði af kaffisölunni rennur í kristniboðsstarfið