Categories
Fréttir

Kaffisala 1. maí

Hin árlega kaffisala Kristniboðsfélags kvenna verður haldin miðvikudaginn 1. maí

 kl.14-17 í Kristniboðssalnum á Háaleitisbraut 58-60.

 Ágóði af kaffisölunni rennur til kristniboðsins.

 Allir eru hjartanlega velkomnir !

 

(Engin samkoma verður um kvöldið en við bendum á vortónleika Karlakórs KFUM  kl. 20 á Holtavegi 28, miðaverð kr. 2.500).