Kaffisala 1. maí

Kristniboðsfélags kvenna heldur sína árlegu kaffisölu þriðjudaginn 1. maí kl.14-17 í Kristniboðssalnum á Háaleitisbraut 58-60.

Ágóði af kaffisölunni rennur til kristniboðsins.

Fólk er hvatt til að koma í kaffið og styrkja um leið gott málefni.