Categories
Fréttir Heimastarf

Jósúa á fræðslukvöldi í Kristniboðssalnum

Þriðja miðvikudagskvöld hvers mánaðar eru fræðslukvöld í Kristniboðssalnum þar sem ákveðnir textar, rit, frásögur eða persónur Biblíunnar eru skoðuð. Miðvikudaginn 22. janúar mun Ragnar Gunnarsson fjalla um Jósúa. Eftir samveruna er boðið upp á kaffi og meðlæti. Stundin hefst kl 20 og allir hjartanlega velkomnir