Jólabasar Kristniboðsfélagskvenna 18. nóvember

Jólabasar Kristniboðsfélags kvenna verður haldinn laugardaginn 18. nóvember kl 13-16 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð VINSAMLEGAST ATHUGIÐ BREYTTAN TÍMA FRÁ ÞVÍ SEM ÁÐUR HEFUR VERIÐ

Handavinna, happdrætti og vöfflukaffi

Allur ágóði rennur til kristniboðsstarfsins. 

Verið hjartanlega velkomin ☺️