Jólabasar 19. nóvember

posted in: Fréttir, Heimastarf | 0

Jólabasar Kristniboðsfélags kvenna verður haldinn laugardaginn 19. nóvember kl. 14-17 í Kristniboðssalnum,
Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð (inngangur vinstra megin við Greiðuna).
Handavinna og fleira, happdrætti og vöfflukaffi. Allir eru hjartanlega velkomnir.