Japan í brennidepli á samkomu kvöldsins

posted in: Óflokkað | 0

Samkoma í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60, í kvöld kl. 20. Kristniboðarnir Katsuko og Leifur Sigurðsson, sem eru stödd hér á landi í fríi, segja frá starfi sínu í Japan, syngja með börnum sínum og Leifur hefur hugleiðingu. Allir hjartanlega velkomnir. Kaffi og meðlæti eftir samkomuna.