Our Icelandic course starts again on September 7th. and this fall we will offer two six week courses. The first course is from Sept. 7th to Oct. 14th and the second one from Oct. 19th to Nov. 25th. The first course is for beginners/inter mediate level and the second one inter mediate/advanced. If you finish the first course you have priority to register for the next one. The teaching will be on Tuesdays and Thursdays from 9:30- 11:30. We start with a 40 minute lecture session and after ca. 20 minute of recess and singing we divide in to groups based on levels for speaking practice.

Children are always welcome to join their parents to all classes

The teaching is for free as before but we will now have to charge a registration and material fee 2000 ISK. That is to be paid in the first class and will only be charged once through the winter (Meaning if you continue to the next course you will not need to pay that again) If you are not able to pay and still want to join our class, please talk to us and we will find solution.

Please note that due to Covid- 19 restrictions we have limited spaces.

For registration send an e mail to bryndis@sik.is with name, kennitala (if existing) or date of birth, nationality and phone number.

For further information you can send an e- mail to helga.vilborg@sik.is or call 533 4900

Íslenskukennsla byrjar aftur 7. september. Í haust verða tvö sex vikna námskeið. 7.september – 14. október fyrir brjendur og millistig og svo frá 19. október til 25. nóvember fyrir millistig og framhald. Kennslan verður tvisvar í viku á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 9:30- 11:30.Við Byrjum með 40 mínútna kennslu og eftir uþb. 20 mín frímínútur og söngstund skiptum við nemendum í hópa eftir getu og æfum okkur að tala.

Börn eru alltaf velkomin með foreldrum sínum í tíma

Kennslan er ókeypis eins og áður en nú þurfum við að innheimta skráningar og efnisgjald sem er 2000 kr. Það þarf aðeins að borga einu sinni á vetrinum. Við biðjum nemendur sem vilja koma í tíma en geta ekki borgað að hafa sambandvið okkur og við finnum lausn á því.

Vinsamlegast athugið að vegna Covid 19 takmarkanna eru takmörkuð pláss á námskeiðunum

Til þess að skrá sig þarf að senda tölvupóst á netfangið bryndis@sik.is með nafni, kennitölu (ef hún er til staðar) eða fæðingardegi, þjóðerni og símanúmeri.

Ef þú vilt meiri upplýsingar sendu þá tölvupóst á helga.vilborg@sik.is eða hringdu í síma 534900

Helga Vilborg Sigurjónsdóttir

Head teacher is Helga Vilborg Sigurjónsdóttir. She has a B.ed in teaching with music as major. She also has a degree in singing and is an experienced choir director. She has served as missionary in Ethiopa for six years and is now a full time worker at the Icelandic Lutheran Mission. She is married to Kristján and they have five children. Along with her a group of volunteers lead the group work, most of them retired teachers.