Hvað vilt þú að Jesús geri fyrir þig?

er yfirkskrift samkomunnar í Kristniboðssalnum á morgun, miðvikudaginn 15. mars kl. 20

Karl Jónas Gíslason, kristniboði, sem margir þekkja sem Kalla á Basarnum, talar út frá Markúsarguðspjalli 10:35- 52. Kalli mun einnig segja frá ferð sinni til Eþíópíu á dögunum en hann fór nýverið út til að vera fulltrúi SÍK við stofnun nýrrar sýnódu í Konsó

Eftir samkomuna er boðið upp á kaffi og samfélag og allir eru hjartanlega velkomnir