Hópur frá Tromsø á samkomu á miðvikudag

posted in: Óflokkað | 0

Samkoma verður að venju á morgun, miðvikudag 28. september kl. 20 í Kristniboðssalnum. Við fáum heimsókn frá nemendum við Fjellheim Bibelskole í Tromsø í Noregi, nyrsta Biblíuskóla í heimi. Um er að ræða átta nemendur og kennara þeirra Jørgen Storvoll. Á dagskrá eru frásögur eða vitnisburðir og hugleiðing frá hópnum. Allir velkomnir, kaffi efti samkomuna.