Hlaupið til góðs

posted in: Fréttir, Heimastarf | 0

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram laugardaginn 20. ágúst. Nú, svo sem undanfarin ár, geta hluaparar safnað áheitum á góðgerðarfélag að eigin vali. Því er tilvalið að safna áheitum fyrir Kristniboðssambandið sem er skráð undir því nafni á hlaupastyrkur.is. Eftir skráningu geta hlauparar valið Kristniboðssamabndið og þannig hlaupið til góðs og öðrum til blessunar.