Heimsókn frá Íslensku Kristskirkjunni á samkomu

miðvikudaginn 29. september kl. 20 verður samkoma í Kristniboðssalnum eins og öll miðvikudagskvöld. Við fáum vini okkar úr Íslensku Kristskirkjunni í heimsókn og mun Ólafur H. Knútsson, prestur kirkjunnar tala á samkomunni. Við heyrum vitnisburð frá starfi Pak7 í Pakistan og ætlum að syngja úr nýútkomnu sönghefti

Eftir samkomuna er heitt á könnunni. Verið hjartanlega velkomin