Haustmarkaður á laugardag

Hinn árlegi haust- og grænmetismarkaður

kristniboðsins verður haldinn laugardaginn

  1. september kl.12-16 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60,3. hæð, norðurenda.

Til sölu verða ávextir, grænmeti, sultur, kökur og fleira til heimilisins.

 Heitar vöfflur og kaffi.

Verið velkomin!