Haustdagskrá kristniboðsfélags kvenna í Reykjavík

Fundir eru annan hvern fimmtudag í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58- 60. Fundirnir hefjast kl. 17 en heitt er á könnunni frá kl. 16 Allar konur eru velkomnar á fundina

17. sept Hjarta

1.okt Blóð

7. okt Miðvikudagur kl. 20- fjáröflunarsamkoma

15. okt Augu

29. okt Nef

8. nóv Sunnudagur: Kristniboðsdagurinn. Kaffisala Kristniboðsfélags karla

12. nóv Hár

21. nóv Laugardagur. Jólabasar í Kristniboðssalnum kl. 14- 17. Bakstur, handavinna, happdrættisvinningar og hjálp við undirbúning og afgreiðslu vel þeginn

26. nóv Líkaminn

10. des Jólafundur