Fyrsti fundur haustsins hjá Kristniboðsfélagi kvenna

Í dag hefjast aftur fundir hjá Kristniboðsfélagi kvena. Það er kaffi á könnunni frá kl. 16 en kl. 17 hefst fundurinn. Í dag munu kristniboðarnir Ragnar Gunnarsson og Hrönn Sigurðardóttir segja frá ferð sinni til Keníu fyrr á þessu ári

Allar konur velkomnar