Categories
Óflokkað

Fundur í Kristniboðsfélagi kvenna á morgun 19. september

Fyrsti fundur Kristniboðsfélgs kvenna á þessu misseri verður í Kristniboðssalnum á morgun, fimmtudaginn 19. september. Kl 16 er kaffi og hefst svo fundurinn sjálfur kl 17. Fundirnir verða svo annan hvern fimmtudag eftir það. Allar konur eru hjartanlega velkomnar