Kjötsúpukvöld 11. september

Miðvikudaginn 11. september kl 18 heldur Kristniboðsfélag karla sitt árlega kjötsúpukvöld. Verðið er 2000 kr á mann og rennur allur ágóði til kristniboðsstarfins. Allir velkomnir