Categories
Óflokkað

Fundur í Kristniboðsfélagi karla í kvöld 26. ágúst

Fyrsti fundur í Kristniboðsfélagi karla á þessu hausti verðu á heimili Kristjáns og Huldu, Svölutjörn 8 Reykjanesbæ 26. ágúst og hefst kl.20. Aðrir fundir verða haldnir í Kristniboðssalnum annan hvern mánudag, frá og með 9. september.  Á fundum er ýmist biblíulestrar eða annað uppbyggilegt og fræðandi efni. Kristniboðsfélag karla er kærleiksríkt samfélag.

Allir karlmenn eru velkomnir.