Fundur hjá Kristniboðsfélagi kvenna 4. mars

Kristniboðsfélag kvenna fer aftur af stað með fundi sína fimmtudaginn 4. mars. í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58- 60 Samveran hefst með kaffi kl. 16 og fundurinn sjálfur hefst svo kl. 17. Allar konur velkomnar