Fundur hjá Kristniboðsfélagi karla í kvöld 9. janúar

Kriisntiboðsfélag karla hittist aftur eftir jólafrí mánudagskvöldið 9. janúar kl. 20 í Kristniboðssalnum. Fundir verða svo annan hvern mánudag nema fundur sem ætti að vera 1. maí færist aftur um viku eða til 8. maís sem verður jafnframt síðasti fundur fyrir sumarfrí.

Allri karlar eru velkomnir á fundina hvort sem þeir eru skráðir félagar eða ekki