Categories
Óflokkað

Fundur hjá Kristniboðsfélagi karla

Í kvöld mánudaginn 4. nóvember verður fundur hjá Kristniboðsfélagi karla. Fundurinn hefst kl 20 og á dagskrá er biblíulestur í umsjá Skúla Svavarssonar. Athygli er vakin á því að fundurinn verður að þessu sinni í kennslustofunni á 2. hæð

Allir karlar velkomnir