Fræðslustund um bænina

posted in: Óflokkað | 0
freeimages.com le_skills

Síðasta fræðslustund sumarsins um bænina verður í Kristniboðssalnum, miðvikudaginn 31. júlí kl. 20. Efni kvöldsins er „Bæn og andleg barátta“. Kaffi og meðlæti eftir stundina. Allir velkomnir.