Fræðslustund um bænina: Þegar stendur á bænasvari

posted in: Óflokkað | 0

Fræðslustundirnar um bænina halda áfram í Kristniboðssalnum kl. 20-21 í kvöld. Fjallað verður um bænir sem ekki er svarað. Kaffi og meðlæti eftir samveruna. Allir hjartanlega velkomnir.