Fræðslustund á laugardagsmorgni

Mailis Junatuinen er gestur Kristniboðssambandsins. Hún er frá Finnlandi og hefur verið kristniboði í Japan. Hún hefur einnig unnið mikið með biblíulesefni fyrir hópa.

Mailis ætlar að halda fyrirlestur um Job laugardaginn, 14. október, kl. 10 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60.

Allir eru velkomnir á fræðslustundina. Látum þetta berast til annarra.