Fræðslukvöld um Nóa, 27. janúar

Miðvikudagskvöldið 27. janúar kl. 20 verður fræðslukvöld í Kristniboðssalnum. Guðlaugur Gunnarsson fjallar um Nóa. Fræðslunni verður streymt beint á Facebook live