Categories
Óflokkað

Fræðslukvöld um Esterarbók

Í kvöld, miðvikudaginn 23. október kl. 20, verður fræðslukvöld í Kristniboðssalnum. Hermann Bjarnason talar um Ester drottningu og Esterarbók. Eftir stundina er boðið upp á kaffi og kruðerí. Allir hjartanlega velkomnir