Fræðslukvöld um bænina: Kristin íhugun og hugleiðsla

posted in: Óflokkað | 0
freeimages.com / holeckova

Fræðslukvöld um bænina halda áfram. Miðvikudaginn 17. júlí verður fjallað um kristna íhugun og hugleiðslu í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60, kl. 20. Fræðsla og samræður. Kaffi og meðlæti eftir stundina. Allir velkomnir.