Fræðslukvöld um bænina í kvöld: Tilbeiðsla

posted in: Óflokkað | 0

Fræðslukvöldin um bænina halda áfram í kvöld kl. 20. Fjallað verður um mikilvægi bænar sem tilbeiðslu og upphafsbæn Faðirvors. Kaffi og meðlæti eftir stundina. Allir velkomnir að mæta þetta eina skipti eða fleiri.

freeimages.com/Joakim Buchwald