Fræðslukvöld miðvikudag

Miðvikudaginn 16. janúar verður ekki hefðbundin samkoma í Kristniboðssalnum heldur fræðslukvöld kl. 20.

„Hvað með náðargjafirnar?“ Guðlaugur Gunnarsson guðfræðingur, kerfisfræðingur og kristniboði fjallar um efnið.

Umræður og fyrirspurnir í lokin.

Kaffi á eftir.

Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.