Fræðslukvöld miðvikudag

Fræðslukvöld verður miðvikudaginn 17. apríl kl. 20 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60.

Ólafur Knútsson flytur erindi sem nefnist: Hvernig talar Guð til mín í bæninni?

Kaffi á eftir.

Allir velkomnir.