Fræðslukvöld miðvikudag

Fræðslukvöld verður miðvikudaginn, 20. febrúar kl. 20, í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60.

Haraldur Jóhannsson fjallar um efnið: Missti kirkjan máttinn þegar hún fékk völdin? Hvað varð um Jesú fjallræðunnar?

Kaffi á eftir.

Allir velkomnir.