Fræðslukvöld: María, Marta og við

posted in: Óflokkað | 0

Miðvikudaginn 27. nóvember verður fræðslukvöld kl 20 í Kristniboðssalnum. Það er María Ágústsdóttir prestur í Fossvogsprestakalli, sem fræðir okkur um nöfnu sína og systur hennar – og hvað við getum lært af þeim fyrir líf okkar og trúargöngu. Allir hjartanlega velkomnir. Kaffi og meðlæti eftir stundina.