Fræðslukvöld í streymi 18. nóvember

Annaðkvöld, miðvikudaginn 18. nóvember kl. 20 streymum við fræðslukvöldi frá Kristniboðssalnum á fésbókarsíðu okkar, þar sem Skúli Svavarsson fjallar um spádómsbók Jeremía.

Við viljum minna á gjafareikning okkar 0117- 26- 002800, kt. 550269- 4149. Við þökkum ykkur fyrir sem blessið kristniboðsstarfið með fjárframlögum. Margt smátt gerir eitt stórt þar sem Guð blessar og margfaldar hverja krónu. Guð blessi ykkur