Fræðslukvöld í Kristniboðssalnum 17. nóvember

Í kvöld, miðvikudaginn 17. nóvember kl. 20 verður fræðslukvöld í Kristniboðssalnum þar sem sr. Ólafur Jóhannsson fjallar um dæmisögu Jesú um verkamennina í víngarðinum.

Velkomin 🙂