Fræðslukvöld í Kristniboðssalnum 16. september

Miðvikudaginn 16. september verður fræðslukvöld í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58- 60 3. hæð kl 20 þar sem Gunnar Jóhannes Gunnarsson verður með fræðslu um spádómsbók Jesaja. Fræðslunni verður einnig streymt beint á facebooksíðu SÍK
Velkomin 🙂