Á morgun, miðvikudagskvöldið 10.maí kl.20 heldur Ragnar Gunnarsson áfram með fræðslu um Opinberunarbók Jóhannesar. Ragnar fjallar um hvernig rit bókin er, sérstöðu hennar, hvernig við getum skilið tákn- og myndmál hennar, meginboðskap hennar og hvaða erindi hún á við okkur.
Efytir samveruna er boðið upp á kaffi og samfélag
Allir hjartanlega velkomnir