Fræðslukvöld í Kristniboðssalnum 1. febrúar

Öll miðvikudagskvöld kl. 20 eru samkomur í Kristnboðssalnum og einu sinni í mánuði er svokallað fræðslukvöld þar sem kafað er dýpra í einhvern texta i Biblíunni. Miðvikudagsköldið 1. febrúar er næsta slíka fræðslukvöld og mun Skúli Svavarsson fjalla um fjórða kafla 2. Tómóteusarbréfs. Yfirskirft fræðslunnar er: Hinsta kveðja

Allir eru hjartanlega velkomnir og eftir samveruna er boðið upp á kaffi og samfélag