Fræðslukvöld 24. febrúar í Kristniboðssalnum

Í kvöld, miðvikudaginn 24. febrúar kl. 20, verður fræðslukvöld í Kristniboðssalnum. Haraldur Jóhannsson fjallar um Haggaí. Fræðslunni verður streymt beint á facebook. Velkomin 🙂