Fjölskyldusamkomur Salts k.s. og SÍK

Á sunnudögum kl. 17 verða haldnar sameiginlegar fjölskyldusamkomur SÍK og Salts k.s. í Kristniboðssalnum. Búum okkur og trúsystkinum okkar gott og kærleiksríkt andlegt heimili. Tökum þátt og bjóðum með okkur.